HJÓLASTÓLASVEITIN Uppistandararnir eru Elva Dögg Gunnarsdóttir, Guðríður Ólafsdóttir, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir (2007 til 2011), Leifur Leifsson og Örn Sigurðsson. Leikstjóri var Ágústa Skúladóttir og framkvæmdastýra og tæknimaður Ása Hildur Guðjóndóttir. Sveitin hefur starfað frá 2007 og kemur fram þegar þeim er mál. Misjafnt er hverjir eru virkir á hvaða tíma en öll erum við með brennandi áhuga á uppistandi. Allt efni sem við flytjum er frumsamið af meðlimum sveitarinnar. Við fáum gjarnan gestauppistandara til að gigga með okkur.
top of page
Post: Blog2_Post
bottom of page
Comentarios