Ég tók þátt í leiksýningum Halaleikhópsins frá 1993 til 2003. Halaleikhópurinn er áhugaleikfélag sem stofnað var 27. september 1992. Sérstaða Halaleikhópsins birtist í því að þar er fatlað og ófatlað fólk á jafnréttisgrunni að starfa að leiklist. Oft hafa ný sjónarhorn verið sett fram á þekkt leikverk með því að hafa endaskipti á hlutverkum fatlað fólks og ófatlaðs í verkum og þannig spurt: Hvað og hver er normal?
top of page
Post: Blog2_Post
bottom of page
Comentarios