Án tillits
- Kolbrún Dögg
- Nov 26, 2019
- 1 min read
Gjörningur í samstarfi við Loga Bjarnason myndlistarmann og fatlað fólk. Flutt í Ásmundarsafni 4. september 2015. Verk Ásmundar Sveinsonar, höggmyndir, túlkuð. Vísað er í heiti höggmynda Ásmundar.
Nótt í París


Járnsmiðurinn


Vatnsberinn


Skúlptúr sem krota má á . . .

Comments